Fara í innihald

Þórufoss

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Þórufoss að sumarlagi
Þórufoss að vetri til

Þórufoss er 18 m hár foss í Laxá í Kjós.

Atriði úr þáttaröðinni Game of Thrones var tekið upp við Þórufoss.[1]

Tilvísanir

[breyta | breyta frumkóða]
  1. https://kvikmyndir.is/islenskar/tokustadir/?id=7272
  Þessi Íslandsgrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.