Fara í innihald

Granni

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Granni, til hægri á mynd.

Granni er foss í Fossárdal inn af Þjórsárdal. Við hlið hans er öllu þekktari foss; Háifoss.