Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Háubakkar við Elliðaárvog er náttúruvætti í Breiðholti í Reykjavík. Þar sjást þykk setlög,Elliðaárlögin sem sennilega eru um 200 þúsund ára gömul. Þessi lög sýna áhrif mikilla loftslagsbreytinga á ísöld. Setlögin eru um 8 m á þykkt og það má finna undir grágrýtislagi um 20 sm þykkt surtarbrandslag.
|
---|
Askja í Ódáðahrauni • Álftaversgígar • Árnahellir í Leitahrauni • Bárðarlaug í Breiðuvík • Blábjörg • Borgarholt í Kópavogi • Búrfell og Búrfellsgjá • Dettifoss, Selfoss og Hafragilsfoss og nágrenni í Öxarfjarðarhreppi • Díma í Lóni, Austur-Skaftafellssýslu • Dverghamrar á Síðu, Vestur-Skaftafellssýslu • Dynjandi, Fossar í Dynjandisá í Arnarfirði • Eldborg í Bláfjöllum • Eldborg undir Geitahlíð, Grindavík • Eldborg í Hnappadal • Fossvogsbakkar • Geysir • Gjáin • Goðafoss • Grábrókargígar í Norðurárdal • Hamarinn í Hafnarfirði • Háalda, Austur-Skaftafellssýslu • Háifoss • Háubakkar við Elliðavog, Reykjavík • Helgustaðanáma, Suður-Múlasýslu • Hjálparfoss • Hraunfossar og Barnafoss í Hvítá, Borgarfirði • Hverastrýtur í Eyjafirði • • Hveravellir á Kili • Jörundshellir í Lambahrauni við Hlöðufell • Kaldárhraun og Gjárnar, Hafnarfirði • Kalmanshellir • Kattarauga við Kornsá í Vatnsdal, Austur-Húnavatnssýslu • Kirkjugólf á Kirkjubæjarklaustri • Lakagígar, Vestur-Skaftafellssýslu • Laugarás í Reykjavík • Litluborgir í Hafnarfirði • Seljahjallagil • Skógafoss undir Eyjafjöllum • Skútustaðagígar, Suður-Þingeyjarsýslu • Steðji á Skeiðhól í Hvalfirði • Surtabrandsgil, Barðaströnd • Teigarhorn við Berufjörð, Suður-Múlasýslu • Tröllabörn í Lækjarbotnum, Kópavogi • Víghólar, Kópavogi
• Valhúsahæð, Seltjarnarnesi |