Fara í innihald

Hamarinn

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Hamarinn í Hafnarfirði er hamrabelti rétt hjá Læknum (Hamarskotslæk). Hamarinn var friðlýstur sem náttúruvætti árið 1984. Á Hamrinum eru jökulminjar.

Stærð náttúruvættisins er 2,1 ha.

  Þessi Íslandsgrein sem tengist landafræði er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.