Rauðsgil

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Jump to navigation Jump to search

Rauðsgil er bær sem stendur á bakka samnefnds gljúfragils sem skerst inn í suðurhlíðar Reykholtsdals í Borgarfirði. Í Rauðsgili er að finna fossa svo sem Bæjarfoss, Laxfoss, Einiberjafoss og svo Tröllafoss, sem er ofan gils. Rauðsgil er einnig fæðingastaður (1899) Jóns Helgasonar, skálds og prófessors, en eitt af þekktari kvæðum hans nefnist Á Rauðsgili.

Heimildir[breyta | breyta frumkóða]

  • Þorsteinn Jósepsson, Steindór Steindórsson og Páll Líndal (1982). Landið þitt Ísland, L-R. Örn og Örlygur.
  • Björn Hróarsson (1994). Á ferð um landið, Borgarfjörður og Mýrar. Mál og menning. ISBN 9979-3-0657-2.
  Þessi Íslandsgrein sem tengist landafræði er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.