Faxi (foss)

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Faxi í september 2010
Faxi í október 2007

Faxi (eða Vatnsleysufoss) er foss í lindánni Tungufljóti í Biskupstungum.