Morsárfoss

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Stökkva á: flakk, leita
Morsárfossar sjást koma undan jöklinum.

Morsárfoss eða Morsárfossar eru fossar sem falla undan klettabelti innst hjá Morsárjökli, skriðjökuls Vatnajökluls. Morsárfossarnir komu fyrst í ljós um árið 2007 eftir bráðnun samnefnds jökuls [1] Mælingar sýna að einn fossanna er 227 metrar á hæð sem er um 30 metrum hærra en Glymur sem áður taldist hæsti foss landsins [2]

Tilvísanir[breyta | breyta frumkóða]

  1. FOSSAR Í MORSÁRJÖKLI Nat.is, skoðað 28. feb, 2017.
  2. Fossinn í Morsárjökli er vart undir 240 metra hár Mbl.is, skoðað 28. feb, 2017