Árnahellir er hellir í Selvogi í Ölfusi. Hann er í Leitahrauni. Hann er á lista yfir náttúruvætti á Íslandi og var lokaður fyrir aðgengi almennings árið 1995 til verndar dropasteinsmyndunum í honum sem eru afar viðkvæmar. Hellirinn er nefndur eftir Árna B. Stefánssyni, augnlækni sem fann hellinn um 1985.
|
---|
|
Askja í Ódáðahrauni • Árnahellir í Leitahrauni • Bárðarlaug í Breiðuvík • Borgir í Kópavogskaupstað • Dettifoss, Selfoss og Hafragilsfoss og nágrenni í Öxafjarðarhreppi • Díma í Lóni, Austur-Skaftafellssýslu • Dverghamrar á Síðu, Vestur-Skaftafellssýslu • Dynjandi, Fossar í Dynjandisá í Arnarfirði • Eldborg í Bláfjöllum • Eldborg undir Geitahlíð, Grindavík • Eldborg í Hnappadal • Fossvogsbakkar • Gervigígar í Álftaveri • Grábrókargígar í Norðurárdal • Hamarinn í Hafnarfirði • Háalda, Austur-Skaftafellssýslu • Háubakkar við Elliðavog, Reykjavík • Helgustaðanáma, Suður-Múlasýslu • Hraunfossar og Barnafoss í Hvítá, Borgarfirði • Hverstrýtur í Eyjafirði • Hverastrýtur á botni Eyjafarðar, norður af Arnarnesnöfum • Hveravellir á Kili • Jörundshellir í Lambahrauni við Hlöðufell • Kaldárhraun og Gjárnar, Hafnarfirði • Kattarauga við Kornsá í Vatnsdal, Austur-Húnavatnssýslu • Kirkjugólf á Kirkjubæjarklaustri • Lakagígar, Vestur-Skaftafellssýslu • Laugarás í Reykjavík • Litluborgir í Hafnarfirði • Skógafoss undir Eyjafjöllum • Skútustaðagígar, Suður-Þingeyjarsýslu • Steðja á Skeiðhól í Hvalfirði • Surtabrandsgil, Barðaströnd • Teigahorn við Berufjörð, Suður-Múlasýslu • Tröllabörn í Lækjarbotnum, Kópavogi • Víghólasvæðið, Kópavogi • Valhúsahæð, Seltjarnarnesi |