Fara í innihald

Litlanesfoss

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Litlanesfoss

Litlanesfoss er foss í Hengifossá í Fljótsdal, einnig þekktur sem Stuðlabergsfoss. Fossinn er um 30 metra hár og myndar svuntu í klettaþröng. Fossinn er í mikilli klettakór með óvenju reglulegu stuðlabergi úr háum og beinum súlum.[1]

Tilvísanir

[breyta | breyta frumkóða]
  1. Helgi Hallgrímsson. „Hengifossgriðland“. Náttúrumæraskrá Fljótsdalshéraðs. Sótt 6. apríl 2014.