Kattarauga
Útlit
Kattarauga er djúp tjörn í Áshreppi í Húnabyggð með lindarauga í botninum og dregur nafn sitt af því. Kattarauga var friðlýst sem náttúruvætti árið 1975.
Kattarauga er djúp tjörn í Áshreppi í Húnabyggð með lindarauga í botninum og dregur nafn sitt af því. Kattarauga var friðlýst sem náttúruvætti árið 1975.