Öxarárfoss

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Jump to navigation Jump to search

Öxarárfoss er foss í Öxará við Þingvelli. Nálægt honum er Drekkingarhylur þar sem fólk var tekið af lífi á 17. og 18. öld.

Víðmynd.