Foss á Síðu


Foss á Síðu er foss í sveitinni Síðu norðaustur af Kirkjubæjarklaustri. Hann rennur úr vatninu Þórutjörn og niður hamra. Sveitabærinn Foss er fyrir neðan fossinn.
Tenglar[breyta | breyta frumkóða]
- Klaustur.is - Foss á Síðu Geymt 2019-09-28 í Wayback Machine