Stuðlaberg

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Stuðlaberg við Svartafoss.
Stuðlaberg við Ásbyrgi.
Reynisfjara.

Stuðlaberg er storkuberg, einkum blágrýti, sem við kólnunina hefur dregist saman í stuðla sem oftast eru lóðréttir. Stuðlaberg er oftast sexstrenda en einnig þekkjast önnur form svo sem sjö-, fimm- og ferstrendingar.

Dæmi um stuðlaberg[breyta | breyta frumkóða]

Tenglar[breyta | breyta frumkóða]

  • „Hvernig myndast stuðlaberg?“. Vísindavefurinn.
  Þessi jarðfræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.