Stuðlaberg

Stuðlaberg við Svartafoss.
Stuðlaberg er storkuberg, einkum blágrýti, sem við kólnunina hefur dregist saman í stuðla sem oftast eru lóðréttir. Stuðlaberg er oftast sexstrenda en einnig þekkjast önnur form svo sem sjö-, fimm- og ferstrendingar.
Dæmi um stuðlaberg[breyta | breyta frumkóða]
- Dverghamrar og Kirkjugólfið, Kirkjubæjarklaustur
- Hljóðaklettar, Jökulsárgljúfur
- Aldeyjarfoss, Þingeyjarsveit
- Litlanesfoss, Fljótsdalshreppur
- Kálfshamarsvík, Austur-Húnavatnssýsla
- Reynisfjara, Vík í Mýrdal
- Hellnahraun, Arnarstapa
- Svartifoss, Skaftafell
- Gerðuberg, Snæfellsnes
- Stuðlagil, Jökuldal
Tenglar[breyta | breyta frumkóða]
- „Hvernig myndast stuðlaberg?“ á Vísindavefnum