Sönn íslensk sakamál

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Jump to navigation Jump to search
„Sönn íslensk sakamál“ er einnig lag með XXX Rottweilerhundum.

Sönn íslensk sakamál er sakamálaþáttur framleiddur af Hugsjón sem sýndur var í Sjónvarpinu í febrúar og mars 2001 og árið 2002. Hugsjón hefur endurnýjað framleiðsluna í samstarfi við Skjáeinn og hafa þættirnir [átta talsins] verið sýndir á Skjáeinnum frá árinu 2012

Endurhljóðblönduð útgáfa af laginu „Over“ af breiðskífunni Portishead með Portishead var notað sem stef þáttarins.

Heiti Útsent Klukkan Lengd
Sönn íslensk sakamál 1:6 11. febrúar 2001 0:27:36
Sönn íslensk sakamál 2:6 18. febrúar 2001 0:33:32
Sönn íslensk sakamál 3:6 25. febrúar 2001 0:29:50
Sönn íslensk sakamál 4:6 4. mars 2001 0:26:06
Sönn íslensk sakamál 5:6 11. mars 2001 0:24:42
Sönn íslensk sakamál 6:6 18. mars 2001 0:33:53
Sönn íslensk sakamál: Fullkominn glæpur 7. ágúst 2002 21:27:05:04 00:29:46:00
Sönn íslensk sakamál: Gullþjófurinn 10. júlí 2002 21:30:32:06 00:23:10:00
Sönn íslensk sakamál: Harmleikur á Skeiðarársandi 24. júlí 2002 21:29:26:01 00:27:36:00
Sönn íslensk sakamál: Harmleikur á Skeiðarársandi 30. júlí 2002 23:15:11:08 00:27:36:00
Sönn íslensk sakamál: Hættulegasti glæpamaður Íslands 12. júní 2002 21:17:11:08 00:39:02:00
Sönn íslensk sakamál: Lík á Krísuvíkurvegi 19. júní 2002 21:29:49:14 00:22:01:00
Sönn íslensk sakamál: Morðið á Gunnari leigubílsstjóra 26. júní 2002 21:26:26:21 00:26:53:00
Sönn íslensk sakamál: Ósakhæfir einstaklingar 21. ágúst 2002 21:35:45:17 00:24:42:00
Sönn íslensk sakamál: Sérsveitin 28. ágúst 2002 21:22:04:19 00:33:53:00
Sönn íslensk sakamál: Skilaboð að handan 14. ágúst 2002 21:29:06:16 00:26:06:00
Sönn íslensk sakamál: Skipulögð tryggingasvik 3. júlí 2002 21:31:23:22 00:24:10:00
Sönn íslensk sakamál: Steingrímur Njálsson 24. febrúar 2002 20:55:59:04 00:57:38:00
Sönn íslensk sakamál: Stóra fíkniefnamálið 17. mars 2002 21:02:51:02 00:36:28:00
Sönn íslensk sakamál: Stóra fíkniefnamálið 18. september 2002 21:20:25:19 00:36:28:00
Sönn íslensk sakamál: Stóra kókaínmálið 17. júlí 2002 21:30:03:21 00:22:55:00
Sönn íslensk sakamál: Stóragerðismálið 10. mars 2002 21:01:33:14 00:28:32:00
Sönn íslensk sakamál: Vatnsberinn 31. júlí 2002 21:19:57:15 00:33:32:00
Sönn íslensk sakamál: Vopnað rán í Reykjavík 3. mars 2002 21:02:52:06 00:28:48:00
Sönn íslensk sakamál: Vopnað rán í Reykjavík 4. september 2002 21:29:35:22 00:28:48:00


Tenglar og heimildir[breyta | breyta frumkóða]