Sönn íslensk sakamál

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
„Sönn íslensk sakamál“ er einnig lag með XXX Rottweilerhundum.

Sönn íslensk sakamál er sakamálaþáttur framleiddur af Hugsjón sem sýndur var í Sjónvarpinu í febrúar og mars 2001 og árið 2002. Hugsjón hefur endurnýjað framleiðsluna í samstarfi við Skjáeinn og hafa þættirnir [átta talsins] verið sýndir á Skjáeinnum frá árinu 2012

Endurhljóðblönduð útgáfa af laginu „Over“ af breiðskífunni Portishead með Portishead var notað sem stef þáttarins.

Heiti Útsent Klukkan Lengd
Sönn íslensk sakamál 1:6 11. febrúar 2001 0:27:36
Sönn íslensk sakamál 2:6 18. febrúar 2001 0:33:32
Sönn íslensk sakamál 3:6 25. febrúar 2001 0:29:50
Sönn íslensk sakamál 4:6 4. mars 2001 0:26:06
Sönn íslensk sakamál 5:6 11. mars 2001 0:24:42
Sönn íslensk sakamál 6:6 18. mars 2001 0:33:53
Sönn íslensk sakamál: Fullkominn glæpur 7. ágúst 2002 21:27:05:04 00:29:46:00
Sönn íslensk sakamál: Gullþjófurinn 10. júlí 2002 21:30:32:06 00:23:10:00
Sönn íslensk sakamál: Harmleikur á Skeiðarársandi 24. júlí 2002 21:29:26:01 00:27:36:00
Sönn íslensk sakamál: Harmleikur á Skeiðarársandi 30. júlí 2002 23:15:11:08 00:27:36:00
Sönn íslensk sakamál: Hættulegasti glæpamaður Íslands 12. júní 2002 21:17:11:08 00:39:02:00
Sönn íslensk sakamál: Lík á Krísuvíkurvegi 19. júní 2002 21:29:49:14 00:22:01:00
Sönn íslensk sakamál: Morðið á Gunnari leigubílsstjóra 26. júní 2002 21:26:26:21 00:26:53:00
Sönn íslensk sakamál: Ósakhæfir einstaklingar 21. ágúst 2002 21:35:45:17 00:24:42:00
Sönn íslensk sakamál: Sérsveitin 28. ágúst 2002 21:22:04:19 00:33:53:00
Sönn íslensk sakamál: Skilaboð að handan 14. ágúst 2002 21:29:06:16 00:26:06:00
Sönn íslensk sakamál: Skipulögð tryggingasvik 3. júlí 2002 21:31:23:22 00:24:10:00
Sönn íslensk sakamál: Steingrímur Njálsson 24. febrúar 2002 20:55:59:04 00:57:38:00
Sönn íslensk sakamál: Stóra fíkniefnamálið 17. mars 2002 21:02:51:02 00:36:28:00
Sönn íslensk sakamál: Stóra fíkniefnamálið 18. september 2002 21:20:25:19 00:36:28:00
Sönn íslensk sakamál: Stóra kókaínmálið 17. júlí 2002 21:30:03:21 00:22:55:00
Sönn íslensk sakamál: Stóragerðismálið 10. mars 2002 21:01:33:14 00:28:32:00
Sönn íslensk sakamál: Vatnsberinn 31. júlí 2002 21:19:57:15 00:33:32:00
Sönn íslensk sakamál: Vopnað rán í Reykjavík 3. mars 2002 21:02:52:06 00:28:48:00
Sönn íslensk sakamál: Vopnað rán í Reykjavík 4. september 2002 21:29:35:22 00:28:48:00


Tenglar og heimildir[breyta | breyta frumkóða]