Leikkona ársins
Útlit
Edduverðlaunin fyrir Leikkona ársins voru aðeins gefin 1999. En næsta ár voru þeim skipt í Leikkona ársins í aðalhlutverki og Leikkona ársins í aukahlutverki.
Verðlaun | Ár | Leikstjóri | Kvikmynd |
---|---|---|---|
Leikkona ársins í aðalhlutverki Leikkona ársins í aukahlutverki |
2003 | Sigurlaug Jónsdóttir (Didda) | Stormviðri |
Edda Heiðrún Backman | Áramótaskaupið 2002 | ||
2002 | Elva Ósk Ólafsdóttir | Hafið | |
Herdís Þorvaldsdóttir | Hafið | ||
2001 | Margrét Vilhjálmsdóttir | Mávahlátur | |
Kristbjörg Kjeld | Mávahlátur | ||
2000 | Björk Guðmundsdóttir | Myrkradansarinn | |
Margrét Helga Jóhannsdóttir | Englar alheimsins | ||
Leikkona ársins | 1999 | Tinna Gunnlaugsdóttir | Ungfrúin góða og húsið |