Ásgrímur Sverrisson

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Ásgrímur Sverrisson
Fæddur19. júní 1964
StörfKvikmyndagerðarmaður
Kvikmyndaleikstjóri
Handritshöfundur

Ásgrímur Sverrisson (f. 19. júní 1964) er íslenskur kvikmyndagerðarmaður, kvikmyndaleikstjóri og handritshöfundur. Ásgrímur nam leikstjórn í National Film and Television School (NFTS) á Englandi og útskrifaðist þaðan árið 1994.[1] Ásgrímur er ritsjóri íslenska kvikmyndavefmiðilsins Klapptrés.[2]

Ferill[breyta | breyta frumkóða]

  • Hinir ómótstæðilegu (1988) (Leikið sjónvarpsefni)
  • Steinarnir tala (1988) (Heimildarmynd)
  • Sjö sverð á lofti í senn (1989) (Heimildarmynd)
  • Virkið (1990) (Stuttmynd)
  • Journey to the Center of the Earth (1994) (Stuttmynd)
  • Villiljós (2001)
  • Samræða (2006) (Stuttmynd)
  • Reykjavík (2016)
  • Dagur í lífi þjóðar (2016) (Heimildarmynd)
  • Jól í lífi þjóðar (2018) (Heimildarmynd)
  • Ísland: bíóland (2021) (Heimildarþáttaröð)

Tilvísanir[breyta | breyta frumkóða]

  1. https://www.kvikmyndavefurinn.is/person/nr/247
  2. https://klapptre.is/author/klapptre/

Tenglar[breyta | breyta frumkóða]