Óskar Jónasson
Jump to navigation
Jump to search
Þetta æviágrip sem tengist kvikmyndum og Íslandi er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.
Óskar Jónasson (f. 30. júní 1963 í Reykjavík) er íslenskur leikstjóri. Hann stundaði nám í kvikmyndagerð í The National Film and Television School Englandi og hefur síðan gert fjölda sjónvarpsmynda, stuttmynda, sjónvarpsería og fimm kvikmyndir í fullri lengd. Hann er einnig þekktur sem töframaðurinn Skari Skrípó. Óskar leikstýrði m.a Fóstbræðrum, þáttaröð 2 og 3, Svínasúpunni og fyrstu og fimmtu seríu Stelpnanna.
Ferill Óskars í íslenskum sjónvarpsþáttum og kvikmyndum[breyta | breyta frumkóða]
Ár | Kvikmynd/Þáttur | Athugasemdir eða verðalun |
---|---|---|
1990 | SSL-25 | |
1992 | Sódóma Reykjavík | |
1993 | Limbó | 2 þættir |
1997 | Perlur og svín | |
1998 - 1999 | Fóstbræður | 16 þættir |
2000 | Úr öskunni í eldinn | |
2001 | Áramótaskaup 2001 | |
2002 | 20/20 | |
Áramótaskaup 2002 | ||
2003 - 2004 | Svínasúpan | 16 þættir |
2005 | Stelpurnar | 20 þættir |
2007 - 2012 | Pressa | 18 þættir |
2008 | Reykjavík - Rotterdam | |
Svartir englar | ||
2011 | Heyjur valhallar - Þór | |
2013 | Fiskur á þurru landi | |
2014 | Latibær | 1 þáttur |
Stelpurnar | 10 þættir | |
2016 | Fyrir framan annað fólk |
Tengill[breyta | breyta frumkóða]
