Óskar Jónasson
Óskar Jónasson (f. 30. júní 1963 í Reykjavík) er íslenskur leikstjóri. Hann stundaði nám í kvikmyndagerð í The National Film and Television School Englandi og hefur síðan gert fjölda sjónvarpsmynda, stuttmynda, sjónvarpsería og fimm kvikmyndir í fullri lengd. Hann er einnig þekktur sem töframaðurinn Skari Skrípó. Óskar leikstýrði m.a Fóstbræðrum, þáttaröð 2 og 3, Svínasúpunni og fyrstu og fimmtu seríu Stelpnanna.
Ferill Óskars í íslenskum sjónvarpsþáttum og kvikmyndum[breyta | breyta frumkóða]
Ár | Kvikmynd/Þáttur | Athugasemdir eða verðalun |
---|---|---|
1990 | SSL-25 | |
1992 | Sódóma Reykjavík | |
1993 | Limbó | 2 þættir |
1997 | Perlur og svín | |
1998 - 1999 | Fóstbræður | 16 þættir |
2000 | Úr öskunni í eldinn | |
2001 | Áramótaskaup 2001 | |
2002 | 20/20 | |
Áramótaskaup 2002 | ||
2003 - 2004 | Svínasúpan | 16 þættir |
2005 | Stelpurnar | 20 þættir |
2007 - 2012 | Pressa | 18 þættir |
2008 | Reykjavík - Rotterdam | |
Svartir englar | ||
2011 | Heyjur valhallar - Þór | |
2013 | Fiskur á þurru landi | |
2014 | Latibær | 1 þáttur |
Stelpurnar | 10 þættir | |
2016 | Fyrir framan annað fólk |
Tengill[breyta | breyta frumkóða]
