Grenoble

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Grenoble
Blason ville fr Grenoble (Isere).svg
Grenoble is located in Frakkland
Grenoble
Land Frakkland
Íbúafjöldi 156 793
Flatarmál 18,13 km²
Póstnúmer 38000, 38100
Ljósmynd af Grenoble frá 2002.

Grenoble er borg í Suðaustur-Frakklandi, við rætur Alpafjalla þar sem árnar Drac og Isère mætast í héraðinu Rhône-Alpes. Grenoble er höfuðstaður Isèreumdæmis. Íbúafjöldi árið 207 var um 158 þúsund.

Vetrarólympíuleikarnir 1968 voru haldnir í Grenoble.

Menntun[breyta | breyta frumkóða]

Wikimedia Commons er með margmiðlunarefni sem tengist
  Þessi landafræðigrein sem tengist Frakklandi er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.