Elri

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Stökkva á: flakk, leita
Elri
Blöð á Gráelri (Alnus incan)
Blöð á Gráelri (Alnus incan)
Vísindaleg flokkun
Ríki: Jurtaríki (Plantae)
Skipting: Dulfrævingar (Magnoliophyta)
Flokkur: Tvíkímblöðungar (Magnoliopsida)
Ættbálkur: Beykiættbálkur (Fagales)
Ætt: Birkiætt (Betulaceae)
Ættkvísl: Alnus
Mill.
Tegundir

Um 20-30 tegundir

Elri [1](fræðiheiti: Alnus) er ættkvísl blómplantna af birkiætt. Í ættkvíslinni eru um 30 tegundir af trjám og runnum. Elri hefur verið notað sem landgræðsluplanta á Íslandi. Tegundir sem reyndar hafa verið á Íslandi eru m.a. :
- Gráelri (Alnus incana)
- Blæelri (Alnus incana subsp. tenuifolia)
- Sitkaelri (Alnus viridis subsp. sinuata)
- Svartelri/Rauðelri (Alnus glutinosa)
- Ryðelri (Alnus rubra)[2]

Tilvísanir[breyta | breyta frumkóða]

  1. Beyginarlýsing íslensks nútímamáls
  2. http://www.skogur.is/utgafa-og-fraedsla/trjategundir/lauftre/elritegundir/
Reklar á elri í maí 2008 í Grasagarði Reykjavíkur
Wikimedia Commons er með margmiðlunarefni sem tengist
  Þessi líffræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.