Forsíða

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
(Endurbeint frá Main Page)
Stökkva á: flakk, leita

Velkomin á Wikipediu

 

Blá stjarna Handbók

Blá stjarna Gæðagreinar / Gyllt stjarna Úrvalsgreinar

Blá stjarna Kynning fyrir byrjendur

tvær fígúrur Potturinn

tvær fígúrur Wikipedia-hittingur

Skrifblokk Samvinna mánaðarins

Hér geta allir tekið þátt í að byggja upp ítarlegt alfræðirit á íslensku.
Hin íslenska Wikipedia fór í gang 5. desember 2003 og telur núna 40.311 greinar.

Grein mánaðarins
Ódýrir fjölskyldubílar á borð við Fiat 600 og Fiat 500 urðu gríðarvinsælir um allan heim í efnahagsuppgangnum á 6. áratugnum.

Fiat S.p.A. (upphaflega skammstöfun: Fabbrica Italiana Automobili Torino) er ítalskur bílaframleiðandi með höfuðstöðvar í Tórínó. Fyrirtækið var stofnað árið 1899 af Giovanni Agnelli og hópi fjárfesta. Fyrsti bíllinn sem fyrirtækið framleiddi var Fiat 4 HP. Í upphafi 20. aldar óx fyrirtækið hratt, það hóf framleiðslu flugvélahreyfla og Fiat 1 sem náði vinsældum sem leigubíll í Evrópu og Bandaríkjunum eftir 1908. Árið 1910 var Fiat orðinn stærsti bifreiðaframleiðandi Evrópu.

Árið 1921 tóku verkamenn sem aðhylltust hinn nýja kommúnistaflokk, sem Antonio Gramsci og fleiri sósíalistar frá Tórínó höfðu stofnað sama ár, verksmiðjuna yfir sem leiddi til afsagnar Agnellis. Ítalski sósíalistaflokkurinn og Almenna verkalýðssambandið (CGIL) skipuðu verkamönnunum að hætta yfirtökunni. Árið eftir var Lingotto-bílaverksmiðjan í Tórínó byggð. Það var fyrsta verksmiðjan á Ítalíu sem var hönnuð fyrir fjöldaframleiðslu með samsetningarlínu. Fiat framleiddi hergögn í síðari heimsstyrjöld, einkum orrustuflugvélar á borð við Fiat CR.42 og létta skriðdreka. …lesa meira

Aðrir mánuðir: Eldri greinarTilnefna grein mánaðarins
Sjá hvað fleira gerðist 11. febrúar
Mynd dagsins

Laon Cathedral Interior 04.JPG

Innviðir dómkirkjunnar í Laon, Picardy, Frakklandi

Vapítíhjörtur
  • … að vapítihjörtur (sjá mynd) heitir elk í norðuramerískri ensku, en í breskri ensku er það orð notað yfir elg?
  • … að sagan um Skytturnar þrjár birtist fyrst sem framhaldssaga í dagblaði?
  • … að nafn hæsta fjalls Svíþjóðar, Kebnekaise, kemur úr samísku?
  • … að gítarleikari Black Sabbath, Tony Iommi, missti framan af tveimur fingrum hægri handar þegar hann var 17 ára?
  • … að Evrópusambandið stendur að þróun Galíleókerfisins sem á að verða valkostur við GPS-kerfið?
  • … að Angkor Wat var upphaflega byggt sem hindúahof en breyttist smám saman í búddistahof?
Af Wikimedia CommonsFleiri úrvalsmyndir Úr nýjustu greinunumEldra
Efnisyfirlit


Systurverkefni  Wikimedia Foundation hýsir einnig önnur verkefni: