Forsíða

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
(Endurbeint frá Main Page)
Stökkva á: flakk, leita

Velkomin á Wikipediu

 

Blá stjarna Handbók

Blá stjarna Gæðagreinar / Gyllt stjarna Úrvalsgreinar

Blá stjarna Kynning fyrir byrjendur

tvær fígúrur Potturinn

tvær fígúrur Wikipedia-hittingur

Skrifblokk Samvinna mánaðarins

Hér geta allir tekið þátt í að byggja upp ítarlegt alfræðirit á íslensku.
Hin íslenska Wikipedia fór í gang 5. desember 2003 og telur núna 40.693 greinar.

Grein mánaðarins
Merki Viðskiptaráðs.

Viðskiptaráð Íslands (áður Verslunarráð Íslands eða Verzlunarráð Íslands) eru samtök hagsmunaaðila í verslun og viðskiptum á Íslandi. Allir sem stunda einhvers konar rekstur geta gerst aðilar að ráðinu. Viðskiptaráð Íslands var stofnað 17. september 1917. Fjöldi íslenskra fyrirtækja eru aðilar að Viðskiptaráðinu og þar með talin mörg stærstu fyrirtæki landsins.

Árið 1917 komu 156 aðilar úr íslensku viðskiptalífi, kaupmenn o. fl. að stofnun Verslunarráðs Íslands. Fyrstu kosnu fulltrúarnir voru Jes Zimsen, Jón Brynjólfsson, Ólafur Jónsson, Carl Proppé, Jensen-Bjerg og Olgeir Friðgeirsson. Í lögum ráðsins stóð að hlutverk þess væri að „vernda og efla verslun iðnað og siglingar”. Fyrsti formaður var Garðar Gíslason og gegndi hann því starfi til 1933 er hann baðst undan endurkjöri. Árið 1922 tók Viðskiptaráðið við rekstri Verslunarskóla Íslands. Í dag rekur Viðskiptaráðið einnig Háskólann í Reykjavík. Framkvæmdastjóri Viðskiptaráðsins er Finnur Oddsson. Þann 5. október 2009 sagði Erlendur Hjaltason sig frá formennsku stjórnar Viðskiptaráðs vegna þess að hann hafði verið starfandi forstjóri Exista, fyrirferðamikils fjárfestingafélags, fyrir bankahrunið og vildi hann að „tortryggni á endurskipulagningarferli Exista” yrði ekki til þess að „formennska [hans] í Viðskiptaráði gæti rýrt traust ráðsins.”. lesa meira

Aðrir mánuðir: Eldri greinarTilnefna grein mánaðarins
Sjá hvað fleira gerðist 29. apríl
Mynd dagsins

Khagdaev 02.jpg

Burning Man
  • … að listahátíðin Burning Man í Bandaríkjunum (sjá mynd) hófst sem sumarsólstöðuhátíð árið 1986?
  • … að stærsti jökull á meginlandi Evrópu er Jostedalsjökull í Noregi?
  • … að Laugarás í Reykjavík er friðað náttúruvætti?
  • … að vapítihjörtur heitir elk í norðuramerískri ensku, en í breskri ensku er það orð notað yfir elg?
  • … að sagan um Skytturnar þrjár birtist fyrst sem framhaldssaga í dagblaði?
  • … að nafn hæsta fjalls Svíþjóðar, Kebnekaise, kemur úr samísku?
Af Wikimedia CommonsFleiri úrvalsmyndir Úr nýjustu greinunumEldra
Efnisyfirlit


Systurverkefni  Wikimedia Foundation hýsir einnig önnur verkefni: