Forsíða

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
(Endurbeint frá Main Page)
Stökkva á: flakk, leita

Velkomin á Wikipediu

 

Blá stjarna Handbók

Blá stjarna Gæðagreinar / Gyllt stjarna Úrvalsgreinar

Blá stjarna Kynning fyrir byrjendur

tvær fígúrur Potturinn

tvær fígúrur Wikipedia-hittingur

Skrifblokk Samvinna mánaðarins

Hér geta allir lagt sitt af mörkum til þess að byggja upp ítarlegt alfræðirit á íslensku.
Hin íslenska Wikipedia fór í gang 5. desember 2003 og inniheldur núna 39.461 greinar.

Grein mánaðarins
Fáni Skotlands

Sjálfstæði Skotlands er ósk nokkurra stjórnmálaflokka, samtaka og einstaklinga eftir því að Skotland verði sjálfstætt land að nýju. Staðan í dag er sú að Skotland er þjóð innan hins sameinaða konungsríkis Bretlands, ásamt Englandi, Wales og Norður-Írlandi, sem nýtur ákveðinna rétta samkvæmt stjórndreifingarkerfi. Skotland hlaut núverandi stöðu sína við sambandslögin 1707.

Skotland hefur sjálfsstjórnarrétt á ákveðnum löggjafarsviðum, til dæmis menntun, heilbrigði og skattamálum. Skoska þingið var stofnað á ný árið 1999 þegar fyrstu kosningarnar voru haldnar. Þjóðaratkvæðagreiðsla um sjálfstæði Skotlands var haldin árið 2014, en þá kusu 55,3 % Skota að vera áfram meðlimir Bretlands, á móti 44,7 % þeirra sem græddu atkvæði fyrir sjálfstæði. 84,5 % kjósenda tóku þátt í atkvæðagreiðslunni.


Aðrir mánuðir: Eldri greinarTilnefna grein mánaðarins
Sjá hvað fleira gerðist 30. júní
Mynd dagsins

At Lyngen fjord, Spåkenes in 2012 June.jpg

Proxima Centauri
  • … að þýska orðið Führer er svo nátengt nafni Adolfs Hitlers að það er nánast samheiti þess?
  • … að Steinunn Jóhannesdóttir var fyrsta íslenska konan sem lauk læknanámi?
  • … að í kjölfar þingkosninganna í Bretlandi 2015 sögðu leiðtogar þriggja stjórnmálaflokka af sér?
  • … að auðlindabölvunin er skýring á því af hverju lönd sem eiga miklar náttúruauðlindir búa við minni hagvöxt en önnur?
  • … að algengasta tegund stjarna í okkar vetrarbraut eru rauðir dvergar (sjá mynd)?
  • … að frjósami hálfmáninn var fyrst skilgreindur af James Henry Breasted árið 1916?
Af Wikimedia CommonsFleiri úrvalsmyndir Úr nýjustu greinunumEldra
Efnisyfirlit


Systurverkefni  Wikimedia Foundation hýsir einnig önnur verkefni: