Forsíða

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
(Endurbeint frá Main Page)
Jump to navigation Jump to search

Velkomin á Wikipedíu

Alfræðiritið sem allir geta unnið að í sameiningu

Markmið okkar í ár er að ná 50.000 greinum fyrir árið 2020. Fræðist meira og leggið ykkar af mörkum!

Grein mánaðarins
York (Aerial view).jpg

York (stundum nefnd Jórvík á íslensku) er borg í Norður-Yorkshire í Englandi. Hún hefur lengst af tilveru sinnar verið höfuðborg, fyrst rómverska hluta Englands, en síðar konungsríkjanna Norðymbralands (engilsaxa), Jórvíkur (víkinga) og nú síðast Yorkshire. Mikil saga og menning einkenna borgina. Íbúar eru rétt tæplega 200 þús.

Á tímum Rómverja hét borgin Eboracum. Ekki hefur tekist svo öruggt sé að skýra heitið, enda upprunnið í keltnesku. Ekki er ólíklegt að það sé dregið af trjátegundinni ýviði. Það voru engilsaxar sem tóku heitið hljóðfræðilega upp og breyttu því í Eoforwic á 7. öld. Fyrri hluti heitisins merkir göltur. Þegar Danir hertóku borgina 866 kölluðu þeir borgina Jórvík. Þannig er hún enn gjarnan kölluð á íslensku í dag. Heitið styttist hins vegar í ensku og kemur fram í ýmsum myndum, s.s. Yerk, Yourke, Yarke og loks York, en síðastnefnda heitið kom fyrst fram á 13. öld.

Eldri greinarTilnefna grein mánaðarins
Sjá hvað fleira gerðist 12. nóvember
Í fréttum...
Evo Morales

Yfirstandandi: Borgarastyrjöldin í Jemen  • Mótmælin í Hong Kong  • Sýrlenska borgarastyrjöldin  • Útganga Breta úr Evrópusambandinu

Nýleg andlát: Yvette Lundy (3. nóvember)  • Gunnar Karlsson (28. október)  • Birgir Ísleifur Gunnarsson (28. október)  • Abu Bakr al-Baghdadi (27. október)
Esther Duflo
  • … að teiknimyndin Valhöll frá árinu 1986 var dýrasta mynd danskrar kvikmyndasögu og leiddi til gjaldþrots framleiðslufyrirtækisins sem gaf hana út?
  • … að frá 2013 til 2018 gengu um 1.500 til 2.000 erlendir sjálfboðaliðar til liðs við Varnarsveitir Kúrda (YPG) í Sýrlandi?
  • … að zapiekanka er vinsælasti skyndibitinn í Póllandi?
  • … að orðatiltækið „að leggja upp laupana“ vísar til burðarlaupa, rimlakassa sem ætlaðir eru til að flytja í hey eða annan varning?
Efnisyfirlit


Systurverkefni  Wikimedia Foundation hýsir einnig önnur verkefni: