Forsíða

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
(Endurbeint frá Main Page)
Stökkva á: flakk, leita

Velkomin á Wikipediu

 

Blá stjarna Handbók

Blá stjarna Gæðagreinar / Gyllt stjarna Úrvalsgreinar

Blá stjarna Kynning fyrir byrjendur

tvær fígúrur Potturinn

tvær fígúrur Wikipedia-hittingur

Skrifblokk Samvinna mánaðarins

Hér geta allir lagt sitt af mörkum til þess að byggja upp ítarlegt alfræðirit á íslensku.
Hin íslenska Wikipedia fór í gang 5. desember 2003 og inniheldur núna 39.851 greinar.

Grein mánaðarins
Teikning af Hannibal tekin úr bók þýska fræðimannsins Theodor Mommsen.

Hannibal (247-183 eða 182 f.Kr.) var hershöfðingi frá Karþagó. Hann stjórnaði her Karþagómanna í öðru púnverska stríðinu og vann marga sigra á Rómverjum. Hannibal er af mörgum talinn einn mesti herforingi sögunnar. Hann lifði á tímum spennu í Miðjarðarhafinu þar sem Rómaveldi var rísandi norðan megin við Miðjarðarhafið á meðan Karþagó var rísandi sunnan megin við það. Bæði veldin börðust fyrir yfirráðum Miðjarðarhafsins. Í öðru púnverska stríðinu tók Hannibal her frá Íberíuskaganum yfir Pýreneafjöllin og Alpana, til Norður-Ítalíu.

Eftir frægustu orrustur hans, við Trebiu, Trasimene og Cannae, tók hann næst stærstu borg Ítalíu, Capua, en gat ekki ráðist á sjálfa Rómaborg því her hans var ekki nógu sterkur. Hann hafði her sinn í Ítalíu í áratug og Karþagómenn pirruðust yfir ákvörðun hans að ráðast ekki á Rómaborg. Rómversk innrás inn í Norður-Afríku neyddi Hannibal til að taka her sinn aftur til Karþagó þar sem hann var sigraður í orrustunni við Zama. Karþagómenn neyddust til að senda hann í útlegð. Eftir langa útlegð þar sem hann var ráðgjafi fáeinna manna, þar á meðal Antiokkosar þriðja, voru Rómverjarnir komnir á hæla hans og hann framdi sjálfsmorð frekar en að gefast upp fyrir Rómverjunum.

Aðrir mánuðir: Eldri greinarTilnefna grein mánaðarins
Sjá hvað fleira gerðist 6. október
Mynd dagsins

Polyommatus bellargus male, Aveyron, France - Diliff.jpg

Fiðrildi af tegundinni Polyommatus bellargus í Frakklandi.

Matteo Ricci
  • … að fyrstu skipulegu garðlönd Reykvíkinga, Aldamótagarðarnir, stóðu þar sem Umferðamiðstöðin er nú?
  • … að rekja má búsetu í Aleppó til sjötta árþúsundsins fyrir Krist?
  • … að Matteo Ricci (sjá mynd) gerði fyrsta kínverska heimskortið í evrópskum stíl árið 1584?
  • … að liljubjalla er skordýr sem étur blöð, brum og blóm jurta af liljuætt?
  • … að í fyrstu útgáfu bókarinnar Lukku Láki og Langi Láki skýtur Lukku Láki andstæðing sinn til bana en því var síðar breytt?
  • … að á bak við Bernhöftstorfuna í Reykjavík var svokölluð Móhúsatorfa sem brann 1977?
Af Wikimedia CommonsFleiri úrvalsmyndir Úr nýjustu greinunumEldra
Efnisyfirlit


Systurverkefni  Wikimedia Foundation hýsir einnig önnur verkefni: