Forsíða

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
(Endurbeint frá Main Page)
Stökkva á: flakk, leita

Velkomin á Wikipediu

 

Blá stjarna Handbók

Blá stjarna Gæðagreinar / Gyllt stjarna Úrvalsgreinar

Blá stjarna Kynning fyrir byrjendur

tvær fígúrur Potturinn

tvær fígúrur Wikipedia-hittingur

Skrifblokk Samvinna mánaðarins

Hér geta allir tekið þátt í að byggja upp ítarlegt alfræðirit á íslensku.
Hin íslenska Wikipedia fór í gang 5. desember 2003 og telur núna 41.255 greinar.

Grein mánaðarins
Voynich-handritið er ritað með óþekktu letri

Voynich-handritið er dularfull myndskreytt bók af óþekktum uppruna, skrifuð, að talið er, einhvern tímann á milli 14. og 17. aldar af óþekktum höfundi, með óþekktu ritkerfi og á óþekktu tungumáli.

Á þeim tíma sem vitað hefur verið um handritið hefur það orðið viðfangsefni áhugamanna sem og fagmanna á sviði dulmálsfræði, bókmenntafræði, sagnfræði og annarra vísindagreina. Meðal annarra hafa frægir dulmálsfræðingar seinni heimstyrjaldarinnar reynt að ráða í það, en engum hefur tekist að finna merkingu nokkurs einasta orðs. Þessi langa hefð fyrir árangursleysi hefur rennt stoðum undir þá skoðun að handritið sé einfaldlega mjög stórt gabb; merkingarlaus runa af handahófsvöldum táknum.
Eldri greinarTilnefna grein mánaðarins
Sjá hvað fleira gerðist 21. október
Mynd dagsins

Tempodrom, Berlín, Alemania, 2016-04-22, DD 01-03 HDR.JPG

Ráðstefnuhöllin Tempodrom í Kreuzberg, Berlín.

Mount Whitney
  • … að Mauna Kea á Hawaii er stærsta dyngja heims?
  • … að Bona Sforza var myrt með eitri 1557 vegna skuldar Filippusar 2. Spánarkonungs við hana?
  • … að hæsta fjall Bandaríkjanna utan Alaska er Mount Whitney (sjá mynd) í Kaliforníu?
  • … að EV3 Pílagrímaleiðin er 5.122 km löng hjólaleið sem liggur frá Þrándheimi til Santiago de Compostela?
  • … að opnunarlag vetrarólympíuleikanna í Lillehammer 1994 var sungið af Sissel Kyrkjebø?
  • … að á Íslandi lifa 19 tegundir af breyskju?
Efnisyfirlit


Systurverkefni  Wikimedia Foundation hýsir einnig önnur verkefni: