Fara í innihald

Mario Monti

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Mario Monti

Mario Monti (fæddur 19. mars 1943) er ítalskur hagfræðingur sem var forsetisráðherra og fjármálaráðherra Ítalíu frá 2011 til 2013.

  Þetta æviágrip er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.