Tunglmyrkvi

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Tunglmyrkvi nefnist það þegar sól, jörð og tungl mynda beina línu í þessari röð. Þá gengur tunglið inn í skugga jarðarinnar og myrkvast af þeim sökum. Sá sem staddur væri á yfirborði tunglsins sæi myrkvann sem sólmyrkva, því að jörðin skyggði þá á sólina frá honum séð.


Tenglar[breyta | breyta frumkóða]

  Þessi stjörnufræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.