Tómas Lemarquis

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Tómas.

Tómas Lemarquis (fæddur 3. ágúst 1977) er íslensk-franskur leikari. Hann útskrifaðist úr LHÍ 2003. Hann er þekktur fyrir að leika Nóa, aðalsöguhetjuna í kvikmyndinni Nói albínói og hlutverk í kvikmyndinni Villiljós frá árinu 2001. Hann lék í myndinni Desember ásamt Laylow.

Tómas hefur leikið í alþjóðlegum myndum og er Blade Runner með þeim þekktari.

Tenglar[breyta | breyta frumkóða]