„Árneshreppur“: Munur á milli breytinga

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Efni eytt Efni bætt við
mEkkert breytingarágrip
m Uppfærðar íbúatölur
Lína 1: Lína 1:
{{Sveitarfélagstafla|
{{Íslensk sveitarfélög|
Bær=Árneshreppur|
Nafn=Árneshreppur |
Sýsla=[[Strandasýsla]]|
Sýsla=[[Strandasýsla]] |
Skjaldarmerki=[[Image:arnes.jpg|125px|Merki Árneshrepps. ]]|
Skjaldarmerki=arnes.jpg |
Staðsetning=[[Image:Arneshreppur.png|250px|Kort af Árneshreppi. ]]|
Kort=Arneshreppur.png |
Númer = 4901 |
Kjördæmi=[[Norðvesturkjördæmi]]|
Kjördæmi=Norðvesturkjördæmi|
Flatarmál= [[ 724 km²]]|
Flatarmál= 724 |
Mannfjöldi= 57 ''(1. des. 2004)''|
Mannfjöldi= 50 ''(1. des. 2005)''|
Þéttleiki=0,08|
Mannfjöldasæti = 94 |
Póstnúmer= 522, 523, 524|
Flatarmálssæti = 38 |
Breiddargráða=|
Þéttleiki=0,07 |
Lengdargráða=|
Titill sveitarstjóra = Oddviti |
Sveitarstjóri = Gunnsteinn Gíslason |
Þéttbýli = [[Djúpavík]], [[Gjögur]] |
Póstnúmer = 522, 523, 524|
Vefsíða=
Vefsíða=
}}
}}

'''Árneshreppur''' er nyrsta [[sveitarfélag]]ið í [[Strandasýsla|Strandasýslu]] og afskaplega landmikið. Í suðri nær [[hreppur]]inn frá [[Speni (Ströndum)|Spena]] undir [[Skreflufjall]]i á milli [[eyðibýli|eyðibýlanna]] [[Kaldbakur|Kaldbaks]] og [[Kolbeinsvík]]ur og að norðanverðu að [[Geirólfsgnúpur|Geirólfsgnúp]] fyrir norðan [[Skjaldabjarnarvík]].
'''Árneshreppur''' er nyrsta [[sveitarfélag]]ið í [[Strandasýsla|Strandasýslu]] og afskaplega landmikið. Í suðri nær [[hreppur]]inn frá [[Speni (Ströndum)|Spena]] undir [[Skreflufjall]]i á milli [[eyðibýli|eyðibýlanna]] [[Kaldbakur|Kaldbaks]] og [[Kolbeinsvík]]ur og að norðanverðu að [[Geirólfsgnúpur|Geirólfsgnúp]] fyrir norðan [[Skjaldabjarnarvík]].



Útgáfa síðunnar 22. desember 2005 kl. 10:23

Árneshreppur
Skjaldarmerki Árneshreppur
Staðsetning
Staðsetning
LandÍsland
KjördæmiNorðvesturkjördæmi
ÞéttbýliskjarnarDjúpavík, Gjögur
Stjórnarfar
 • OddvitiGunnsteinn Gíslason
Flatarmál
 • Samtals705 km2
 • Sæti31. sæti
Mannfjöldi
 (2024)
 • Samtals53
 • Sæti62. sæti
 • Þéttleiki0,08/km2
Póstnúmer
522, 523, 524
Sveitarfélagsnúmer4901

Árneshreppur er nyrsta sveitarfélagið í Strandasýslu og afskaplega landmikið. Í suðri nær hreppurinn frá Spena undir Skreflufjalli á milli eyðibýlanna Kaldbaks og Kolbeinsvíkur og að norðanverðu að Geirólfsgnúp fyrir norðan Skjaldabjarnarvík.

Árneshreppur er stundum nefndur Víkursveit eftir búsældarlegasta hluta sveitarfélagsins, Trékyllisvík, og er það fornt nafn á hreppnum. Trékyllisvík var vettvangur hörmulegra atburða á tímum galdraofsókna á 17. öld, en þar voru þrír galdramenn brenndir árið 1654 í klettagjá sem kallast Kista.

Á svæðinu urðu til vísar að þéttbýli á 20. öld í Kúvíkum, Gjögri og Djúpavík, einkum í tengslum við hákarlaveiðar og síldveiðar, og eru þar mikla menjar um atvinnulíf og mannlíf.

  Þessi grein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.