Fara í innihald

Galdramál

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Galdramál eru dómsmál þar sem einhver eða einhverjir hafa verið ákærðir fyrir galdra í landi þar sem notkun galdurs, svartagaldurs eða töfralækninga er bönnuð eða háð skilyrðum.

Í Evrópu var galdur refsivert athæfi snemma á nýöld og á 17. öld kom upp um allan heim nokkurs konar fár þar sem ofsóknir gagnvart meintum galdranornum og galdramönnum náði hámarki.

Á Íslandi er almennt sagt að brennuöld hafi hafist með þremur aftökum fyrir galdra í Trékyllisvík árið 1654 og staðið til 1683 þegar síðasti galdramaðurinn var brenndur í Arngerðareyrarskógi við Djúp.

Tengt efni[breyta | breyta frumkóða]

Tenglar[breyta | breyta frumkóða]