„Grindavík“: Munur á milli breytinga

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Efni eytt Efni bætt við
Ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
Lína 15: Lína 15:
}}
}}
[[Mynd:Iceland (1), Grindavík.JPG|thumb|left|250px|Grindavík]]
[[Mynd:Iceland (1), Grindavík.JPG|thumb|left|250px|Grindavík]]
'''Grindavík''' er [[bær]] á [[suður|sunnanverðum]] [[Reykjanesskagi|Reykjanesskaga]]. [[Sjávarútvegur]] er aðal[[atvinnugrein]]in og meðal stærstu útgerðar- og fiskvinnslufyrirtækin eru Þorbjörn, Vísir og Stakkavík. Í auðlinda- og menningarhúsinu Kvikunni eru sýningarnar Saltfisksetur, saga saltfiskvinnslu á Íslandi, og Jarðorka, sýning um [[jarðhiti|jarðhita]], [[eldvirkni]] og [[jarðskjálfti|jarðskjálfta]].
'''Grindavíkurbær''' er bær og sveitarfélag á [[suður|sunnanverðum]] [[Reykjanesskagi|Reykjanesskaga]]. [[Sjávarútvegur]] er aðal[[atvinnugrein]]in og meðal stærstu útgerðar- og fiskvinnslufyrirtækin eru Þorbjörn, Vísir og Stakkavík. Í auðlinda- og menningarhúsinu Kvikunni eru sýningarnar Saltfisksetur, saga saltfiskvinnslu á Íslandi, og Jarðorka, sýning um [[jarðhiti|jarðhita]], [[eldvirkni]] og [[jarðskjálfti|jarðskjálfta]].


Land Grindavíkur nær frá [[Reykjanes]]tá og [[austur]] að [[landamæri|sýslumörkum]] [[Árnessýsla|Árnessýslu]], en [[Krýsuvík]] heyrir þó undir [[Hafnarfjörður|Hafnarfjörð]]. Náttúrufræðingurinn [[Bjarni Sæmundsson]] fæddist og ólst upp í Grindavík. Þar er einnig fæddur [[Guðbergur Bergsson]] [[rithöfundur]]. Þá bjó héraðslæknirinn og tónskáldið Sigvaldi Kaldalóns í Grindavík.
Land Grindavíkur nær frá [[Reykjanes]]tá og [[austur]] að [[landamæri|sýslumörkum]] [[Árnessýsla|Árnessýslu]]. [[Krýsuvík]], sem er innan marka sveitarfélagsins, tilheyrir [[Hafnarfjörður|Hafnarfirði]]. Þann 20. febrúar 1941 seldi ríkissjóður Hafnarfjarðarkaupstað hluta af landi jarðarinnar Krísuvíkur og Stóra-Nýjabæjar (Krísuvíkurtorfunni).
Náttúrufræðingurinn [[Bjarni Sæmundsson]] fæddist og ólst upp í Grindavík. Þar er einnig fæddur [[Guðbergur Bergsson]] [[rithöfundur]]. Þá bjó héraðslæknirinn og tónskáldið [[Sigvaldi Kaldalóns]] í Grindavík.


Í Grindavík hefur verið sjálfvirk [[veðurathugunarstöð]] Siglingastofnunar Íslands síðan 1995 en árið 2008 setti [[Veðurstofan]] einnig upp sjálfvirka stöð.
Í Grindavík hefur verið sjálfvirk [[veðurathugunarstöð]] Siglingastofnunar Íslands síðan 1995 en árið 2008 setti [[Veðurstofan]] einnig upp sjálfvirka stöð.
Lína 26: Lína 28:


== Tenglar ==
== Tenglar ==
{{Commonscat}}
{{Commons|Category:Grindavík}}
* [http://www.grindavik.is Vefsíða Grindavíkurbæjar]
* [http://www.grindavik.is Vefsíða Grindavíkurbæjar]
* [http://www.grindavik.is/?i=8 Saga bæjarins]
* [http://www.grindavik.is/?i=8 Saga bæjarins]
Lína 34: Lína 36:
* [http://www.timarit.is/?issueID=418796&pageSelected=0&lang=0 ''Grindavík um aldamótin''; grein í Lesbók Morgunblaðsins 1961]
* [http://www.timarit.is/?issueID=418796&pageSelected=0&lang=0 ''Grindavík um aldamótin''; grein í Lesbók Morgunblaðsins 1961]
* [http://www.240.is Vefrit um Grindavík]
* [http://www.240.is Vefrit um Grindavík]
* [http://www.grindavik.is/gogn/2012/adalskipulag/2012_04_03_Greinarger_ASK_Grindavik_2010-2030_minnkad.pdf Aðalskipulag Grindavíkur 2010-2030]

{{Sveitarfélög Íslands}}
{{Sveitarfélög Íslands}}
{{SSS}}
{{SSS}}

Útgáfa síðunnar 16. mars 2014 kl. 22:48

Grindavíkurbær
Skjaldarmerki Grindavíkurbær
Staðsetning
Staðsetning
LandÍsland
KjördæmiSuðurkjördæmi
ÞéttbýliskjarnarGrindavík
Stjórnarfar
 • BæjarstjóriRóbert Ragnarsson
Flatarmál
 • Samtals423 km2
 • Sæti38. sæti
Mannfjöldi
 (2024)
 • Samtals3.579
 • Sæti18. sæti
 • Þéttleiki8,46/km2
Póstnúmer
240
Sveitarfélagsnúmer2300
Vefsíðahttp://www.grindavik.is
Grindavík

Grindavíkurbær er bær og sveitarfélag á sunnanverðum Reykjanesskaga. Sjávarútvegur er aðalatvinnugreinin og meðal stærstu útgerðar- og fiskvinnslufyrirtækin eru Þorbjörn, Vísir og Stakkavík. Í auðlinda- og menningarhúsinu Kvikunni eru sýningarnar Saltfisksetur, saga saltfiskvinnslu á Íslandi, og Jarðorka, sýning um jarðhita, eldvirkni og jarðskjálfta.

Land Grindavíkur nær frá Reykjanestá og austursýslumörkum Árnessýslu. Krýsuvík, sem er innan marka sveitarfélagsins, tilheyrir Hafnarfirði. Þann 20. febrúar 1941 seldi ríkissjóður Hafnarfjarðarkaupstað hluta af landi jarðarinnar Krísuvíkur og Stóra-Nýjabæjar (Krísuvíkurtorfunni).

Náttúrufræðingurinn Bjarni Sæmundsson fæddist og ólst upp í Grindavík. Þar er einnig fæddur Guðbergur Bergsson rithöfundur. Þá bjó héraðslæknirinn og tónskáldið Sigvaldi Kaldalóns í Grindavík.

Í Grindavík hefur verið sjálfvirk veðurathugunarstöð Siglingastofnunar Íslands síðan 1995 en árið 2008 setti Veðurstofan einnig upp sjálfvirka stöð.

Í Grindavík er Ungmennafélag Grindavíkur og á UMFG lið í efstu deildum bæði í körfuknattleik og fótbolta.

Í Grindavík hefur lengi verið starfrækt öflugt björgunar- og slysavarnastarf en þar er Björgunarsveitin Þorbjörn. Þá var frumkvöðull slysavarna á Íslandi, síra Oddur V. Gíslason, prestur á Stað í Grindavík á árunum 1878-1894, en samhliða preststörfum þar réri hann til fiskjar og hóf þá mikla baráttu fyrir öryggismálum sjómanna. Björgunarskip Grindvíkinga er nefnt eftir Oddi V. Gíslasyni.

Tenglar

  • Vefsíða Grindavíkurbæjar
  • Saga bæjarins
  • Myndir
  • Loftmynd á Google Maps
  • „Hvaðan kemur nafn Grindavíkur á Reykjanesskaga?“. Vísindavefurinn.
  • Grindavík um aldamótin; grein í Lesbók Morgunblaðsins 1961
  • Vefrit um Grindavík
  • Aðalskipulag Grindavíkur 2010-2030