Fara í innihald

Austur

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Austur er merkt „E“ á þessum áttavita

Austur er ein af höfuðáttunum fjórum. Austur er andspænis vestri og er á áttavita táknuð með 90°, á venjulegu korti er austur til hægri. Stefnuásinn austur-vestur er hornréttur á stefnuásinn norður-suður.