Samband sveitarfélaga á Suðurnesjum
Útlit
Samband sveitarfélaga á Suðurnesjum (SSS) eru hagsmunasamtök sveitarfélaga á Suðurnesjum.
Samband sveitarfélaga á Suðurnesjum er samstarfsvettvangur sveitarfélaganna Reykjanesbæjar, Suðurnesjabæjar, Grindavíkur og Sveitarfélagsins Voga.[1]
Sveitarfélög
[breyta | breyta frumkóða]Sveitarfélag | Mannfjöldi (2025) [2] |
---|---|
Grindavíkurbær | 1.246 |
Reykjanesbær | 22.499 |
Suðurnesjabær | 4.091 |
Sveitarfélagið Vogar | 1.741 |
Alls | 29.577 |
Tilvísanir
[breyta | breyta frumkóða]- ↑ „Samband sveitarfélaga á Suðurnesjum - SSS“. 21 apríl 2022. Sótt 19 febrúar 2025.
- ↑ „Mannfjöldi eftir kyni, aldri og sveitarfélögum 1998-2023 - Sveitarfélagaskipan hvers árs“. Sótt 4.7.2023.