Samband sveitarfélaga á Suðurnesjum
Samband sveitarfélaga á Suðurnesjum (SSS) eru hagsmunasamtök sveitarfélaga á Suðurnesjum.
Sveitarfélög[breyta | breyta frumkóða]
Sveitarfélag | Mannfjöldi (2023) [1] |
---|---|
Grindavíkurbær | 3.669 |
Reykjanesbær | 22.059 |
Suðurnesjabær | 3.925 |
Sveitarfélagið Vogar | 1.396 |
Alls | 31.049 |