Haítíska karlalandsliðið í knattspyrnu
Útlit
Íþróttasamband | Knattspyrnusamband Haítí | ||
---|---|---|---|
Álfusamband | CONCACAF | ||
Þjálfari | Jean-Jacques Pierre | ||
Fyrirliði | Johny Placide | ||
FIFA sæti Hæst Lægst | 88 (26. október 2023) 38 (janúar 2013) 155 (apríl 1996) | ||
| |||
Fyrsti landsleikur | |||
1-2 gegn Jamaíku, (22.mars, 1925) | |||
Stærsti sigur | |||
13-0 gegn Saint Martin (10. sept. 2018) | |||
Mesta tap | |||
0-8 gegn Mexíkó (19.júlí 1953), 1-9 gegn ÓL-liði Brasilíu (2. sept. 1959) & 0-8 gegn Kosta Ríka (19. mars 1961) |
Haítíska karlalandsliðið í knattspyrnu er er fulltrúi Haítí í knattspyrnu og er stjórnað af knattspyrnusambandi landsins. Haítí komst á sitt fyrsta og eina heimsmeistaramót í Vestur-Þýskalandi 1974.