Gerd Müller

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Gerd Müller
Gerd Müller
Upplýsingar
Fullt nafn Gerhard Müller
Fæðingardagur 3. nóvember 1945(1945-11-03)
Fæðingarstaður    Nördlingen, Þýskaland
Dánardagur    15. ágúst 2021
Dánarstaður    Þýskaland
Hæð 1,76 m
Leikstaða Sóknarmaður
Meistaraflokksferill1
Ár Lið Leikir (mörk)
1963-1964 1861 Nördlingen 31(51)
1964-1979 Bayern München 453(398)
1979-1981 Fort Lauderdale Strikers 71(38)
Landsliðsferill
1966-1974 Þýskaland 62 (68)

1 Leikir með meistaraflokkum og mörk
talið í aðaldeild liðsins.

Gerd Müller.
Gerd Müller 2007.

Gerhard «Gerd» Müller (fæddur 3. nóvember árið 1945 í Nördlingen; d. 15. agust 2021) var þýskur fyrrverandi knattspyrnumaður.

Müller skoraði mörg mörk, bæði fyrir Bayern München og þýska landsliðið. Hann skoraði 68 mörk í 62 landsleikjum og í Bundesligunni skoraði hann 365 mörk í 427 leikjum sem gerir hann markahæsta mann toppdeildarinnar. Hann hefur stundum verið kallaður "der Bomber (der Nation)" og "Kleines Dickes Müller". Hann lést árið 2021.

Viðurkenningar[breyta | breyta frumkóða]

Bayern München[breyta | breyta frumkóða]

Titlar unnir með þýska Landsliðinu[breyta | breyta frumkóða]

Markakóngstitlar[breyta | breyta frumkóða]