Paul Breitner
Útlit
Paul Breitner | ||
Upplýsingar | ||
---|---|---|
Fullt nafn | Paul Breitner | |
Fæðingardagur | 9. maí 1951 | |
Fæðingarstaður | Kolbermoor, Þýskaland | |
Hæð | 1,76 m | |
Leikstaða | Miðjumaður | |
Meistaraflokksferill1 | ||
Ár | Lið | Leikir (mörk) |
1970-1974 | Bayern München | 109(17) |
1974-1977 | Real Madrid | 84(10) |
1977-1978 | Eintracht Braunschweig | 30(10) |
1978-1983 | Bayern München | 146(66) |
Landsliðsferill | ||
1971-1982 | Þýskaland | 48 (10) |
1 Leikir með meistaraflokkum og mörk |
Paul Breitne (fæddur 5. september árið 1951 í Kolbermoor) er þýskur fyrrverandi knattspyrnumaður.
Müller skoraði mörg mörk, bæði fyrir Bayern München, Real Madrid og þýska landsliðið. Hann skoraði 10 mörk í 48 landsleikjum. Og var hluti af sigurliði Vestur-Þjóðverja á HM 1974 og EM 1972. Hann hefur stundum verið kallaður der Afro .
Viðurkenningar
[breyta | breyta frumkóða]Bayern München
[breyta | breyta frumkóða]- Þýska Úrvalsdeildin: 1971–72, 1972–73, 1973–74, 1979–80, 1980–81
- Þýska Bikarkeppnin: 1970–71, 1981–82
- Meistaradeild Evrópu: 1973–74
Real Madrid
[breyta | breyta frumkóða]- La Liga: 1974–75, 1975–76
- Copa del Rey(Konungsbikarinn):1974-75
Titlar unnir með Þýska Landsliðinu
[breyta | breyta frumkóða]