Vegabréfsáritun
Útlit
Vegabréfsáritun er skjal sem gefið er út af ákveðnu ríki sem veitir einstaklingi leyfi til að leggja fram formlega beiðni um að fara inn í eða út úr ríkinu í ákveðinn tíma. Einstaklingar á Schengen-svæðinu þurfa ekki vegabréfsáritun til að ferðast innan þeirra landamæra.
Íslensku sendiráðin í London, Nýju-Delí, Washington D.C. og Peking gefa út vegabréfsáritanir fyrir ferðalanga utan Schengen-svæðisins með aðaláfangastaðinn Ísland, og er með samning við um 120 önnur lönd um að gefa áritanir út fyrir hönd Íslenska sendiráðsins[1]
- ↑ „Vegabréfsáritun til Íslands | Ísland.is“. island.is. Sótt 9. janúar 2025.