Dúsjanbe

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Staðsetning Dúshanbe innan Tadsjikistan.

Dúsjanbe (tadsikíska: Душанбе) er höfuðborg og stærsta borg Tadsikistan. Árið 2014 bjuggu tæp 800.000 manns í borginni.

Orðsifjar nafnins eru ekki landfræðilegar heldur var í öndverðunni haldinn markaður eða sölutorg þar á mánudögum og Dúsjanbe þýðir mánudagur.

  Þessi landafræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.