Samarkand

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Litmynd eftir Prókúdín-Gorskíj frá 1912 tekin í Samarkand.

Samarkand (úsbekíska Самарқанд, persneska سمرقند), íbúafjöldi: 353.347 (2008) er önnur stærsta borg Úsbekistans og höfuðstaður Samarkandhéraðs. Meirihluti íbúa borgarinnar eru tadsjikar. Borgin var sett á heimsminjaskrá UNESCO árið 2001.

Borgin er ein af elstu byggðu borgum heims. Hún dafnaði sem einn af áfangastöðunum á Silkiveginum milli Kína og Evrópu.

  Þessi landafræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.