Fjórðungssamband Vestfirðinga
Útlit
Fjórðungssamband Vestfirðinga (FV) eru hagsmunasamtök sveitarfélaga á Vestfjörðum.
Sveitarfélög
[breyta | breyta frumkóða]Sveitarfélag | Mannfjöldi (2024) [1] |
---|---|
Árneshreppur | 53 |
Bolungarvíkurkaupstaður | 989 |
Ísafjarðarbær | 3.797 |
Kaldrananeshreppur | 104 |
Reykhólahreppur | 236 |
Strandabyggð | 414 |
Súðavíkurhreppur | 219 |
Tálknafjarðarhreppur | |
Vesturbyggð | 1.356 |
Alls | 7.168 |
Tilvísanir
[breyta | breyta frumkóða]- ↑ „Mannfjöldi eftir kyni, aldri og sveitarfélögum 1998-2015 - Sveitarfélagaskipan hvers árs“. Sótt 15. desember 2015.
Tenglar
[breyta | breyta frumkóða]- Heimasíða FV Geymt 28 ágúst 2009 í Wayback Machine