Íþróttafélagið Vestri

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Íþróttafélagið Vestri
Stofnað 2016
Aðsetur Ísafjarðarbær

Íþróttafélagið Vestri er fjölgreina íþróttafélag í Ísafjarðarbæ. Það heldur úti deildum í blaki, knattspyrnu, körfuknattleik og sundi. Félagið var stofnað 15. janúar 2016 með sameiningu blakfélagsins Skellur, BÍ/Bolungarvíkur, Körfuknattleiksfélags Ísafjarðar og sundfélagsins Vestra.[1]

Knattspyrnudeild[breyta | breyta frumkóða]

Fyrir nánari upplýsingar um knattspyrnudeild Vestra sjá greinina Knattspyrnudeild Vestra

Knattspyrnudeild Vestra var stofnuð árið 1986 sem Boltafélag Ísafjarðar.

Körfuknattleiksdeild[breyta | breyta frumkóða]

Fyrir nánari upplýsingar um körfuknattleiksdeild Vestra sjá greinina Körfuknattleiksdeild Vestra

Körfuknattleiksdeild Vestra var stofnuð árið 1965 sem Körfuknattleiksfélag Ísafjarðar.

Tilvísanir[breyta | breyta frumkóða]

  1. Halla Ólafsdóttir (15. janúar 2016). „Vestri – nýtt íþróttafélag á Vestfjörðum“. RÚV. Sótt 7. ágúst 2017.

Tenglar[breyta | breyta frumkóða]