Fara í innihald

Áramótaskaup 2007

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
(Endurbeint frá Áramótaskaupið 2007)
Skaup
TegundGrín
LeikstjóriRagnar Bragason
KynnirRÚV
UpprunalandÍsland
Frummálíslenska
Framleiðsla
Lengd þáttar60
Tímatal
UndanfariÁramótaskaup 2006
FramhaldÁramótaskaup 2008
Tenglar
IMDb tengill

Áramótaskaupið 2007 var sýnt þann 31. desember 2007 á Ríkissjónvarpinu, en tökur hófust þann 15. október 2007.[1] Leikstjóri og handritshöfundur að fyrsta hlutanum var Ragnar Bragason, en einnig skrifuðu Jón Gnarr og Jóhann Ævar Grímsson fyrsta hlutann með honum, en skaupið var unnið í tveimur hlutum.[1]

Þetta var fyrsta áramótaskaupið sem var rofið með auglýsingahléi en það var fasteignasalan RE-MAX sem keypti það á 3 milljónir.

Umfjöllunarefni

[breyta | breyta frumkóða]

Skaupið árið 2007 hafði innflytjendaþema til þess að fylgja íslensku þjóðlífi.[1]

Þessi unnu að skaupinu

[breyta | breyta frumkóða]
  1. 1,0 1,1 1,2 Innflytjendaþema í Áramótaskaupinu tekið af mbl.is
  Þessi sjónvarpsgrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.