Áramótaskaup 2007

From Wikipedia
(Redirected from Áramótaskaupið 2007)
Jump to navigation Jump to search
Skaup
Tegund Grín
Leikstjórn Ragnar Bragason
Sjónvarpsstöð RÚV
Land Ísland
Tungumál íslenska
Framleiðsla
Lengd þáttar 60
Tímatal
Undanfari Áramótaskaup 2006
Framhald Áramótaskaup 2008
Tenglar
Síða á IMDb

Áramótaskaupið 2007 var sýnt þann 31. desember 2007 á Ríkissjónvarpinu, en tökur hófust þann 15. október 2007.[1] Leikstjóri og handritshöfundur að fyrsta hlutanum var Ragnar Bragason, en einnig skrifuðu Jón Gnarr og Jóhann Ævar Grímsson fyrsta hlutann með honum, en skaupið var unnið í tveimur hlutum.[1]

Þetta var fyrsta áramótaskaupið sem var rofið með auglýsingahléi en það var fasteignasalan RE-MAX sem keypti það á 3 milljónir.

Umfjöllunarefni[edit | edit source]

Skaupið árið 2007 hafði innflytjendaþema til þess að fylgja íslensku þjóðlífi.[1]

Þessi unnu að skaupinu[edit | edit source]

Leikarar[edit | edit source]

Handrit[edit | edit source]

Tónlist[edit | edit source]

Hljóðfæraleikur[edit | edit source]

Kvikmyndataka og lýsing[edit | edit source]

Aðstöð við kvikmyndatöku[edit | edit source]

 • Sandra Dögg Jónsdóttir
 • Haraldur Lárusson
 • Gísli Berg
 • Guðmundur Atli Pétursson

Krani[edit | edit source]

 • Starri Sigurðsson
 • Jón Víðir Hauksson

Aðstoð[edit | edit source]

 • Ragnar Pétur Pétursson
 • Stefán Friðrik Friðriksson

Hljóðupptaka[edit | edit source]

 • Finnur Björnsson
 • Einar Sigurðsson

Hljóðvinnsla[edit | edit source]

 • Finnur Björnsson

Klipping[edit | edit source]

 • Sverrir Kristjánsson

Samsetning og brellugerð[edit | edit source]

 • Davíð Jón Ögmundsson

Aðstoð við tæknivinnslu[edit | edit source]

 • Atli Axfjörð
 • Garún

Leikmynd[edit | edit source]

 • Ásta Björk Ríkharðsdóttir

Leikmunir[edit | edit source]

 • Sveinn Viðar Hjartarson
 • Gunnar Pálsson

Aðstoð við leikmynd[edit | edit source]

 • Kristín Harpa Þorsteinsdóttir

Brúðugerð[edit | edit source]

 • Ingjaldur Kárason
 • Ingibjörg Jónsdóttir

Búningahönnun[edit | edit source]

 • Margrét Einarsdóttir
 • Dýrleif Örlygsdóttir

Búningaumsjón[edit | edit source]

 • Anna María Tómasdóttir

Saumastofa[edit | edit source]

 • Ingibjörg Jónsdóttir

Förðun og gervi[edit | edit source]

 • Ragna Fossberg

Grafík[edit | edit source]

 • Kalman le Sage de Fontenay
 • Ólöf Erla Einarsdóttir
 • Sigurðun Ó. L. Bragason

Yfirsmiðir[edit | edit source]

 • Gísli Eyþórsson
 • Pétur Hauksson

Smiðir[edit | edit source]

 • Bárður Óli Kristjánsson
 • Gunnlaugur Þorsteinsson
 • Ingjaldur Kárason
 • Þorgeir Hjörtur Níelsson

Málari[edit | edit source]

 • Sigurður Óli Jensson

Bílstjórar[edit | edit source]

 • Árni Björn Hilmarsson
 • Bergsteinn Harðarson

Aðstoð í framkvæmdadeild[edit | edit source]

 • Garún

Aðstoðarleikstjórn[edit | edit source]

Framkvæmdarstjórn[edit | edit source]

Leikstjórn[edit | edit source]

Heimildir[edit | edit source]

 1. 1,0 1,1 1,2 Innflytjendaþema í Áramótaskaupinu tekið af mbl.is

Tenglar[edit | edit source]

  Þessi sjónvarpsgrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.