Áramótaskaup 2007

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
(Endurbeint frá Áramótaskaupið 2007)
Skaup
TegundGrín
LeikstjóriRagnar Bragason
KynnirRÚV
UpprunalandÍsland
Frummálíslenska
Framleiðsla
Lengd þáttar60
Tímatal
UndanfariÁramótaskaup 2006
FramhaldÁramótaskaup 2008
Tenglar
Síða á IMDb

Áramótaskaupið 2007 var sýnt þann 31. desember 2007 á Ríkissjónvarpinu, en tökur hófust þann 15. október 2007.[1] Leikstjóri og handritshöfundur að fyrsta hlutanum var Ragnar Bragason, en einnig skrifuðu Jón Gnarr og Jóhann Ævar Grímsson fyrsta hlutann með honum, en skaupið var unnið í tveimur hlutum.[1]

Þetta var fyrsta áramótaskaupið sem var rofið með auglýsingahléi en það var fasteignasalan RE-MAX sem keypti það á 3 milljónir.

Umfjöllunarefni[breyta | breyta frumkóða]

Skaupið árið 2007 hafði innflytjendaþema til þess að fylgja íslensku þjóðlífi.[1]

Þessi unnu að skaupinu[breyta | breyta frumkóða]

Heimildir[breyta | breyta frumkóða]

  1. 1,0 1,1 1,2 Innflytjendaþema í Áramótaskaupinu tekið af mbl.is

Tenglar[breyta | breyta frumkóða]

  Þessi sjónvarpsgrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.