Fara í innihald

Áramótaskaup 2013

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Áramótaskaupið 2013
TegundGrín
HandritAri Eldjárn
Bragi Valdimar Skúlason
Guðmundur Pálsson
Ilmur Kristjánsdóttir
Kristófer Dignus
Pétur Jóhann Sigfússon
Saga Garðarsdóttir
Steinþór Hróar Steinþórsson
LeikstjóriKristófer Dignus
UpprunalandÍsland
FrummálÍslenska
Útsending
Upprunaleg sjónvarpsstöðRÚV
Tímatal
UndanfariÁramótaskaup 2012
FramhaldÁramótaskaup 2014

Áramótaskaupið 2013 var sýnt þann 31. desember 2013 á RÚV. Leikstjóri var Kristófer Dignus. Handritshöfundar þess voru Ari Eldjárn, Bragi Valdimar Skúlason, Guðmundur Pálsson, Ilmur Kristjánsdóttir, Kristófer Dignus, Pétur Jóhann Sigfússon, Saga Garðarsdóttir og Steinþór Hróar Steinþórsson en þau eru öll aðalleikarar fyrir utan Kristófer.

81% landsmanna voru ánægt með skaupið, sem að var met á þeim tíma þangað til árið 2020 þegar að 85% landsmanna voru ánægt með skaupið.[1]

  1. „Níu af hverjum tíu ánægð með Skaupið“. www.mbl.is. Sótt 27. mars 2024.