Áramótaskaup 2009

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Jump to navigation Jump to search
Skaupið
Tegund Grín
Handrit Anna Svava Knútsdóttir
Ari Eldjárn
Halldór E. Högurður
Ottó Geir Borg
Sævar Sigurgeirsson
Leikstjórn Gunnar Björn Guðmundsson
Sjónvarpsstöð RÚV
Lokastef Skrúðkrimmar
Land Ísland
Tungumál Íslenska
Tímatal
Undanfari Áramótaskaup 2008
Framhald Áramótaskaup 2010

Áramótaskaupið 2009 var sýnt þann 31. desember 2009, en tökur hófust þann 3. nóvember 2009. Leikstjóri var Gunnar Björn Guðmundsson.

Skaupið byrjaði á algerri óreiðu á Bessastöðum og í forsetabústaðnum.[1] Fálkaorðan var á flestum og útrásarvíkingunum er lýst sem algjörum kálfum. Lokastef skaupsins var Skrúðkrimmar flutt af Páli Óskari, sem þekja[2] á laginu Smooth Criminal eftir Michael Jackson.[3]

Leikarar[breyta | breyta frumkóða]

Heimildir[breyta | breyta frumkóða]

  Þessi sjónvarpsgrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.