Áramótaskaup 2009
Útlit
Skaupið | |
---|---|
Tegund | Grín |
Handrit | Anna Svava Knútsdóttir Ari Eldjárn Halldór E. Högurður Ottó Geir Borg Sævar Sigurgeirsson |
Lokastef | Skrúðkrimmar |
Upprunaland | Ísland |
Frummál | Íslenska |
Útsending | |
Upprunaleg sjónvarpsstöð | RÚV |
Tímatal | |
Undanfari | Áramótaskaup 2008 |
Framhald | Áramótaskaup 2010 |
Áramótaskaupið 2009 var sýnt þann 31. desember 2009, en tökur hófust þann 3. nóvember 2009. Leikstjóri var Gunnar Björn Guðmundsson.
Skaupið byrjaði á algerri óreiðu á Bessastöðum og í forsetabústaðnum.[1] Fálkaorðan var á flestum og útrásarvíkingunum er lýst sem algjörum kálfum. Lokastef skaupsins var Skrúðkrimmar flutt af Páli Óskari, sem þekja[2] á laginu Smooth Criminal eftir Michael Jackson.[3]
Leikarar
[breyta | breyta frumkóða]- Þórhallur Sigurðsson
- Sigrún Edda Björgvinsdóttir
- Hanna Mæja Karlsdóttir
- Stefán Jónsson
- Sævar Sigurgeirsson
- Erling Jóhannesson
- Víkingur Kristjánsson
- Gunnar Hansson
- Steinn Ármann Magnússon
- Margrét Backman
- Hjálmar Hjálmarsson
- Örn Árnasson
- Pálmi Gestson
- Anna Svava Knútsdóttir
- Hannes Óli Ágústsson
Heimildir
[breyta | breyta frumkóða]- ↑ Útrásaráramótaþynnkan
- ↑ Orðið "þekja" á íslenskri málstöð
- ↑ „Áramótaskaup Sjónvarpsins“. Afrit af upprunalegu geymt þann 4. janúar 2010. Sótt 31. desember 2010.