Áramótaskaup 1972

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Áramótaskaupið 1972 var í raun ekkert áramótaskaup. Um var að ræða áramótagleðskap sem hét: Hvað er í kassanum? þar sem fjöldi þekktra og óþekktra listamanna kom fram. Kynnir var Vigdís Finnbogadóttir. Upptöku stjórnaði Tage Ammendrup.

  Þessi sjónvarpsgrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.