Fara í innihald

Áramótaskaup 2011

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Skaupið
TegundGrín
HandritAnna Svava Knútsdóttir
Sævar Sigurgeirsson
Hjálmar Hjálmarsson
Örn Úlfar Sævarsson
Baldvin Z
LokastefSvo 2012
UpprunalandÍsland
FrummálÍslenska
Útsending
Upprunaleg sjónvarpsstöðRÚV
Tímatal
UndanfariÁramótaskaup 2010
FramhaldÁramótaskaup 2012

Áramótaskaupið 2011 var sýnt þann 31. desember 2011, en tökur hófust 10. nóvember. Leikstjóri var Gunnar Björn Guðmundsson. Handritshöfundar voru Anna Svava Knútsdóttir, Sævar Sigurgeirsson, Hjálmar Hjálmarsson, Örn Úlfar Sævarsson og Baldvin Z.

65% landsmanna var ánægt með skaupið samkvæmt Maskínu.[1]

  Þessi sjónvarpsgrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.
  1. „Níu af hverjum tíu ánægð með Skaupið“. www.mbl.is. Sótt 27. mars 2024.