Fara í innihald

Þorsteinn Guðmundsson (f. 1967)

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Þorsteinn Guðmundsson (fæddur 4. febrúar 1967) er íslenskur grínisti og sálfræðingur sem er þekktur fyrir leik sinn í námsmannalínu auglýsingum KB-Banka og í Fóstbræðraþáttunum. Þorsteinn heldur úti vefsíðu þar sem hægt er að nálgast mikið af grínefni með honum meðal annars. myndasöguna Ömmu Fífí og hljóðklippurnar g.x.fni.is.

Tengt efni[breyta | breyta frumkóða]

Tenglar[breyta | breyta frumkóða]

  Þetta æviágrip er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.