Silfur Egils

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Silfur Egils eða Silfrið er pólitískur íslenskur umræðuþáttur þar sem Egill Helgason hefur verið þáttarstjórnandi frá upphafi. Þátturinn hófst árið 2000. Hann vann verðlaun sem sjónvarpsþáttur ársins á Edduverðlaununum árið 2000.

Þátturinn hætti árið 2013 [1] en hélt áfram árið 2017 undir nafninu Silfrið þar sem Egill skipti umsjón með Fanneyju Birnu Jónsdóttur. [2]

Tilvísanir[breyta | breyta frumkóða]

  1. Silfur Egils hættir á RÚV Vísir, skoðað 30. mars, 2019
  2. SILFRIÐ HEFST Í FEBRÚAR Rúv, skoðað 30. mars, 2019.