Áramótaskaup 2019
Jump to navigation
Jump to search
Áramótaskaup 2019 var áramótaskaup sem sýnt var á RÚV þann 31. desember 2019. Höfundar skaupsins voru Jakob Birgisson, Hugleikur Dagsson, Þorsteinn Guðmundsson, Lóa Hjálmtýsdóttir, Dóra Jóhannsdóttir, Reyndir Lyngdal og Sævar Sigurgeirsson. Leikstjóri var Reynir Lyngdal.
Leikarar |
Jóhanna Vigdís Arnarsdóttir |
Þorsteinn Bachmann |
Arnmundur Ernst Björnsson |
Gunnar Bersi Björnsson |
Íris Blandon |
Esther Talia Casey |
Pétur Eggerz |
Vala Kristin Eiriksdottir |
Ebba Katrín Finnsdóttir |
Saga Garðarsdóttir |
Sveinn Geirsson |
Elma Lísa Gunnarsdóttir |
Sveinn Ólafur Gunnarsson |
Árni Pétur Guðjónsson |
María Guðmundsdóttir |
Valgerður Guðnadóttir |
Gunnar Hansson |
Kristín Þóra Haraldsdóttir |
Jón Helgason |
Birgitta Hreiðarsdóttir |
Sólmundur Hólm |
Lára Jóhanna Jónsdóttir |
Hjörtur Jóhann Jónsson |
Oddur Júlíusson |
Hanna María Karlsdóttir |
Gunnar Hrafn Kristjánsson |
Gudfinna Runarsdottir |
Birgitta Sigursteinsdóttir |
Katrín Halldóra Sigurðardóttir |
Þórhallur Sigurðsson |
Björn Stefánsson |
Hannes Óli Ágústsson |
Örn Árnason |
Hallgrímur Ólafsson |
Sigurður Þór Óskarsson |
Katla M. Þorgeirsdóttir |
María Heba Þorkelsdóttir |
Hlynur Þorsteinsson |