Áramótaskaup 2015
Útlit
Áramótaskaupið 2015 | |
---|---|
Tegund | Grín |
Handrit | Atli Fannar Bjarkason Guðjón Davíð Karlsson Katla Margrét Þorgeirsdóttir Steinþór Hróar Steinþórsson |
Leikstjóri | Kristófer Dignus |
Upphafsstef | Kristaltært |
Lokastef | Allir með |
Upprunaland | Ísland |
Frummál | Íslenska |
Útsending | |
Upprunaleg sjónvarpsstöð | RÚV |
Tímatal | |
Undanfari | Áramótaskaup 2014 |
Framhald | Áramótaskaup 2016 |
Tenglar | |
IMDb tengill |
Áramótaskaup 2015 er áramótaskaup sem sýnt var á RÚV, 31. desember 2015. 8. janúar 2016 var skaupið sýnt í lengri útgáfu þar sem ónotuð atriði voru með í útgáfunni. Þar á meðal það umdeilda tólfu-atriði.
Handritshöfundar skaupsins voru Atli Fannar Bjarkason, Guðjón Davíð Karlsson, Katla Margrét Þorgeirsdóttir og Steinþór Hróar Steinþórsson. Leikstjóri var Kristófer Dignus.
62% landsmanna var ánægt með skaupið.[1]
Tónlist
[breyta | breyta frumkóða]- Kristaltært
Lag: Crystals - Of Monsters and Men
Texti: Bragi Valdimar Skúlason
Flutningur: Alda Dís Arnardóttir
- Áfram
Lag og útfærsla: Þorsteinn Sindri Baldvinsson Blyden (sem Þorsteinn Sindri 'Stony' Baldvinsson)
- Allir með
Lag og útfærsla: StopWaitGo
Texti: Steinþór Hróar Steinþórsson
Flutningur: Steinþór Hróar Steinþórsson, Egill Ólafsson
Tenglar
[breyta | breyta frumkóða]- Áramótaskaup 2015 á IMDb
- ↑ „Níu af hverjum tíu ánægð með Skaupið“. www.mbl.is. Sótt 27. mars 2024.