Áramótaskaup 2016
Útlit
Áramótaskaupið 2016 | |
---|---|
Tegund | Grín |
Handrit | Helga Braga Jónsdóttir Jón Gnarr Katla Margrét Þorgeirsdóttir Sigurjón Kjartansson Þorsteinn Guðmundsson |
Leikstjóri | Jón Gnarr |
Lokastef | Best í heimi |
Upprunaland | Ísland |
Frummál | Íslenska |
Útsending | |
Upprunaleg sjónvarpsstöð | RÚV |
Tímatal | |
Undanfari | Áramótaskaup 2015 |
Framhald | Áramótaskaup 2017 |
Tenglar | |
IMDb tengill |
Áramótaskaup 2016 var áramótaskaup sem sýnt var á RÚV, 31. desember 2016. Höfundar skaupsins voru að stórum hluta Fóstbræðrahópurinn eða Helga Braga Jónsdóttir, Jón Gnarr, Sigurjón Kjartansson og Þorsteinn Guðmundsson ásamt Kötlu Margréti Þorgeirsdóttur sem var ekki í Fóstbræðrum. Leikstjóri var Jón Gnarr.
60% landsmanna voru ánægt með skaupið.[1]
Tónlist
[breyta | breyta frumkóða]Lokalagið var
- Best í heimi. Flytjendur Katrín Halldóra Sigurðardóttir og Tryggvi Rafnsson. Texti Katla Margrét Þorgeirsdóttir, Helga Braga Jónsdóttir, Jón Gnarr, Jóhanna Gnarr Jóhannsdóttir. Útsetning Barði Jóhannesson
Lagið er ábreiða af 'Can't stop the feeling' eftir Justin Timberlake, Max Martin, Shellback.
Heimildir
[breyta | breyta frumkóða]- Fóstbræður verða með Áramótaskaupið á ruv.is
- ↑ „Níu af hverjum tíu ánægð með Skaupið“. www.mbl.is. Sótt 27. mars 2024.