Áramótaskaup 1967

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Áramótaskaupið 1967 var skemmtidagskrá í umsjá Ómars Ragnarssonar, Magnúsar Ingimarssonar og Steindórs Hjörleifssonar. Gestir voru m.a.: Bessi Bjarnason, Flosi Ólafsson, Lárus Ingólfsson, Margrét Ólafsdóttir, Sigríður Þorvaldsdóttir, Þóra Friðriksdóttir, Þorgrímur Einarsson ásamt hljómsveit Magnúsar Ingimarssonar og söngvurunum Þuríði Sigurðardóttur og Vilhjálmi Vilhjálmssyni.

  Þessi sjónvarpsgrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.