Áramótaskaup 1977

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Jump to navigation Jump to search

Áramótaskaupið 1977 er áramótaskaup sem sýnt var árið 1977 og nefndist áður en árið er liðið og var sýnt á RÚV. Stjórnendur þáttarins voru Ómar Ragnarsson og Bryndís Schram.

  Þessi sjónvarpsgrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.