Fara í innihald

Áramótaskaup 1980

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Áramótaskaupið 1980 var ekkert eiginlegt áramótaskaup. Þess í stað var skemmtidagskrá í þætti sem var nefndur Á síðasta snúningi. Þetta var gert vegna verkfalls leikara. Handritshöfundur var Andrés Indriðason.[1]

Tilvísanir[breyta | breyta frumkóða]

  1. „Hvað er á seyði um helgina?“. Dagblaðið. 30. desember 1980. bls. blaðsíða 21. Sótt 4. janúar 2012.
  Þessi sjónvarpsgrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.