Hilmir Snær Guðnason
Jump to navigation
Jump to search
Þetta æviágrip sem tengist leikurum og Íslandi er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.
Hilmir Snær Guðnason | |
---|---|
Fæðingarnafn | Hilmir Snær Guðnason |
Fædd(ur) | 24. janúar 1969![]() |
Helstu hlutverk | |
Jón Magnússon í Myrkrahöfðinginn Pétur í Englar alheimsins Hlynur í 101 Reykjavík Magnús í Mávahlátur Ágúst í Hafið Ari í Allir litir hafsins eru kaldir Blöffi í Veðramót | |
Edduverðlaun | |
Leikari/leikkona ársins í aðalhlutverki: 2001 Mávahlátur |
Hilmir Snær Guðnason (f. 24. janúar 1969) er íslenskur leikari.
Ferill í kvikmyndum og sjónvarpsþáttum[breyta | breyta frumkóða]
Ár | Kvikmynd/Þáttur | Hlutverk | Athugasemdir og verðlaun |
---|---|---|---|
1995 | Pony Trek | Bjarni | |
Agnes | Guðmundur | ||
1996 | Space Jam | Margeir Marsbúi og Fambi Kambur | |
1997 | Fóstbræður | Ýmsir | |
1999 | Myrkrahöfðinginn | Jón Magnússon | |
2000 | Englar alheimsins | Pétur | |
On Top Down Under | The Man | ||
The Summer of My Deflowering | |||
101 Reykjavík | Hlynur | ||
2001 | Mávahlátur | Magnús | |
2002 | Reykjavík Guesthouse: Rent a Bike | Jóhann Jóhannsson | |
Hafið | Ágúst | ||
2003 | Blueprint | Greg | |
2004 | Njálssaga | Gunnar | |
Erbsen auf halb 6 | Jakob Magnusson | ||
2005 | Allir litir hafsins eru kaldir | Ari Jónsson | |
Guy X | Petri | ||
2006 | Blóðbönd | Golffélagi Péturs | |
Köld slóð | Kjartan | ||
2007 | Stóra planið | ||
Veðramót | Blöffi | ||
2008 | Brúðguminn | Jón | |
2009 | Mamma Gógó | ||
2010 | Kurteist fólk | Hrafnkell |
Tenglar[breyta | breyta frumkóða]
